YOGALÍF SOKKAR
YOGALÍF SOKKAR
1.450 ISK
Æfingasokkarnir frá YogaLíf hafa slegið í gegn hjá viðskiptavinum okkar. Sokkarnir eru endingargóðir, með opna rist og breitt ökklaband sem styður við fótinn og leiðir upp í hryggsúluna. Undir þeim eru gripbólur sem aðstoða við að ná stöðugleika og halda jafnvægi á jógadýnunni.