MICA DECORATIONS ROOM SPRAY (100 ML) - ECCENTRIC JUNGLE
MICA DECORATIONS ROOM SPRAY (100 ML) - ECCENTRIC JUNGLE
Lyktnæmi er öflugt skilningarvit og herbergisilmurinn frá Mica gera þér kleift að setja andrúmsloftið á heimilinu eftir eigin höfði. Herbergisúði er góður valkostur til nota á ákveðna hluti, til dæmis rúmföt, eða sérstaka hluta heimilisins eins og baðherbegi. Herbergisúðarnir frá Mica eru ákaflega endingargóðir og virka sem heilnæmari staðgengill meira ertandi lofthreinsiefna.
Ilmurinn Eccentric Jungle er ferskur en einnig sætur. Nánar um vöruna:
- Top note: Exotic Fruits
- Heart Note: Violet Leaf and Pine
- Base Note: Moss, Tonka Beans and Patchouli
Mica Decorations hannar vandaða og nýstárlega innanhúsmuni, með það að leiðarljósi að heimilið er griðarstaður sem á að þjóna þörfum þeirra sem þar búa. Fyrirtækið vinnur með náttúruleg efni sem gjarnan eru endurnýtt í þágu umhverfisins. Í vöruúrvalinu má auðveldlega greina margvísleg þemu jógalífstílsins - svo sem flæðandi form, friðsæl smáatriði og lifandi plöntur.