1 1

MICA DECORATIONS HAND SOAP (300 ML) - ECCENTRIC JUNGLE

MICA DECORATIONS HAND SOAP (300 ML) - ECCENTRIC JUNGLE

3.450 ISK
3.450 ISK
Uppselt

Mica Decorations hannar vandaða og nýstárlega innanhúsmuni, með það að leiðarljósi að heimilið er griðarstaður sem á að þjóna þörfum þeirra sem þar búa. Fyrirtækið vinnur með náttúruleg efni sem gjarnan eru endurnýtt í þágu umhverfisins. Í vöruúrvalinu má auðveldlega greina margvísleg þemu jógalífstílsins - svo sem flæðandi form, friðsæl smáatriði og lifandi plöntur.

Nýjasta viðbótin við vörulínu Mica Decorations eru handsápur með sama lyktarúrvali og húsilmirnir þeirra, þannig að þú getur notað uppáhaldsilminn þinn í sápuformi. Lyktin endist vel eftir handþvott án þess að vera yfirþyrmandi. Sápna sjálf er mjúk og nærandi. Loks skemmir ekki fyrir hvað flaskan er falleg til sýnis.

Ilmurinn Eccentric Jungle er ferskur en einnig sætur. Nánar um vöruna:

  • Top note: Exotic Fruits
  • Heart Notes: Violet Leaf and Pine
  • Base Note: Moss, Tonka Beans and Patchouli