TEMPS DANSE AGATHE LOOSE FIT T-SHIRT - CARBON
TEMPS DANSE AGATHE LOOSE FIT T-SHIRT - CARBON
5.400 ISK
Agathe Loose Fit T-shirt er bolur með hálfsíðum ermum og hringlaga hálsmáli. Sniðið er lauslegt en bolurinn er tekinn saman að neðan með streng svo hægt er að þrengja mittið eftir hentisemi. Fallegur liturinn er samruni af gráum og brúnum sem gerir hann klæðilegan á öllum.
Nánar um vöruna:
- Efnið er ofurmjúkt og dregur til sín raka áður en svitalykt nær að myndast.
- Teygjanlegt efni sem endist og liturinn heldur sér í gegnum tímans rás. Ath. að allar vörur Temps Danse eru lausar við asóbensen-litarefni.
Temps Danse er franskt vörumerki sem sérhæfir sig í fatnaði fyrir dansara og jógaiðkendur á mismunandi stigum. Fyrirtækið leggur ríka áherslau á gæðastaðla, bæði þegar kemur að efni og hönnun. Að auki hefur Temps Danse sett sér umhverfismarkmið við framleiðslu og hönnum, sem meðal annars er náð með því að nota efni úr plöntum og endurunnin klæði frá meginlandi Evrópu.