TEMPS DANSE SANA YOGI TOTE BAG - NOIR

Upphaflegt verð 11.900 kr

Með VSK

Sana Yogi Tote Bag er rúmgóð (32x50cm) íþróttataska með stillanlegum böndum til þess að geyma jógadýnu handfrjálst. Taskan er svartlit og hólfaskipt með innanverðum vösum. Að auki er stór vasi utan á töskunni með hæverskri áletrun („yogi“)  í gylltum stöfum.

Temps Danse er franskt vörumerki sem sérhæfir sig í fatnaði og fylgihlutum fyrir dansara og jógaiðkendur á mismunandi stigum. Fyrirtækið leggur ríka áherslau á gæðastaðla, bæði þegar kemur að efni og hönnun. Að auki hefur Temps Danse sett sér umhverfismarkmið við framleiðslu og hönnum, sem meðal annars er náð með því að nota efni úr plöntum og endurunnin klæði frá meginlandi Evrópu.